Ég fór í mótefnamælingu þar sem ég hef aldrei verið greind með hlaupabólu og fékk loks svar í dag. Ég er með mótefni og hef því fengið hana mjööög væga fyrst að enginn tók eftir henni. Þá veit maður það loksins....
Húnbogi verður heima á morgunn líka en það er síðasti dagur í leikskóla fyrir páska.... svo mætir hann bara eldhress á þriðjudag í næstu viku.
Ef þið viljið skoða bólustrákinn vel minni ég á að hægt að smella á myndirnar og sjá þær í fullri stærð
Dagur 2 í hlaupabólu... framan....
... og aftan....
Dundar sér heima, missir því miður af öllu páskafjörinu
í leikskólanum, en við skreyttum páskatréið bara saman í dag í staðinn....
Dagur 5 í hlaupabólu.... nýjar bólur hættar að myndast