fimmtudagur, júní 04, 2009

Í leikskóla er gaman......

Húnboga gengur rosalega vel í leikskólanum og fóstrunum finnst hann mjög duglegur og glaður.
Ég skildi hann eftir í 3 tíma í dag....og hann var bara mjög sáttur með það. Vinkaði bara bless og vildi fara að leika með hinum krökkunum. Kom svo að sækja hann rétt fyrir 12 og var hann þá að klára hádegismatinn.....3 skammtinn.
Á morgunn verður hann hádegislúrinn líka.... eða til 2. Svo lengist þetta svona klukkutíma á dag.
Semsagt...svaka stuð

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra að kúturinn aðlagast vel enda af félagslyndu fólki komin :)
Knús til Húnsins, Sigrún frænka