sunnudagur, júní 27, 2010

Húnbogi hinn Bjarti

Húnbogi er orðinn nokkuð ríkur af víkingafötum, svona miðað við aldur, og getur klætt sig upp eftir veðri og jafnvel verið soldið sparilegur ef maður vill.
Hér er 3 útgáfur af Húnboga hinum Bjarta.


Hörkyrtill og kanínuvesti..


Kominn í ullarkyrtilinn og hettu, aðeins kólnað.
Heillaði dömurnar og montaði sig af víkingaskónum.
Hjá þessari fékk hann oft ódýran svala.


Skikkjan prófuð og hann var bara frekar sáttur.

Engin ummæli: