laugardagur, september 10, 2011

Menningarnótt og fleyra smotterí

nokkrar myndir úr víkingaheiminum.


Eina myndin frá bogfimimóti Hringhorna. Sem ég vann!!

Á menningarnótt fóru nokkri víkingar og þrömuðu um höfuðstaðinn. Barist var á túninu við Ingólfstorg.


Davíð og Golíat (Húnbogi hinn Bjarti og Birkir Svarti)


Húnbogi hinn Bjarti er alveg meðedda


Átök reyna á. Bæði líkama og sál. Gott að hafa stað til að lúlla á.


Er að fara í uppsetningu á frystum fósturvísum á miðvikudag. 14 sept. Búin að vera að sprauta og á allskonar lyfjum í 2 mánuði. Eftir uppsetningu fer ég svo á enn önnur lyf, Er orðinn ansi þreytt á þessum aukaverkunum en sá sem fer mest í mig er mígrenis hausverkur. Verð alveg frá þegar hann kemur en sem betur fer kemur hann ekki oft. Finn samt á hverjum degi fyrir hausverk, stutt í pirring og er bara alltaf þreytt.
Verðlaunin eru samt þess virði.....

Engin ummæli: